20.10.2008 | 22:28
Á hvaða kjörum?
Það er sjálfsögð krafa að Landsvirkjun upplýsi um kjör stjórnenda fyrirtækisins. Til að byrja með mætti upplýsa hvað Friðrik fær fyrir að starfa áfram sem forstjóri Landsvirkjunnar. Tími ofurlauna er liðinn og því er eðlileg krafa að opinbera laun og önnur kjör yfirmanna í fyrirtækjum landsmanna.
Ekki það sem ég stefndi að | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrði því fleygt að mánaðarlaunin væru rétt rúm milljón - sem er nú langt frá því sem tíðkast hefur, og nú er Landsvirkjun stærsta og verðmætasta fyrirtækið á landinu.
jóhannes (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.