Þessi fallega skýjamynd var tekin um kl 19, 28 febrúar. Það er oft mjög fallegt að líta til himins og njóta þeirrar fegurðar sem þar er. Úr skýjunum má oft lesa margs konar myndir, og þegar sólarljósið kemur þar til viðbótar verður gjarnan mikil litadýrð.
Valgeir Bjarnason, er líffræðingur með MSc-próf í beitarnýtingu. Áhugasvið eru mörg m.a. náttúruvernd, jöfnuður í samfélaginu, byggðamál, íþróttir og margt fleira
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.