Amma mín og afi áttu einnig 18 börn

Livia átti 18 börn á 23 árum. Amma mín átti 18 börn á 21 ári.

Amma mín Sesselja Gísladóttir (f. 1875, d. 1941) og afi, Valgeir Jónsson (f. 1868, d. 1949) eignuđust 18 börn á 21 ári. Af ţessum 18 börnum komust 14 til fullorđinsára, en 4 dóu í frumbernsku. Ţessi fríđi hópur er nú allur genginn á vit feđra sinna, sum í hárri elli, blessuđ sé minning ţeirra. Ţau bjuggu í Norđurfirđi á Ströndum og byggđu ţau bć sem nú kallast Valgeirsstađir. Satt best ađ segja er ótrúlegt ađ ţessi barnamergđ skuli hafa komist fyrir í ţessu húsi, en ţađ var stćkkađ síđar.

Áriđ 1986 var haldiđ ćttarmót töldust afkomendur ţá vera 350, gera má ráđ fyrir verulegri fjölgun síđan ţá.

Börn ţeirra voru:

Jón f. 1896 (d. sama ár)

Jón f. 1897

Gíslína Vilborg f. 1898

Valgerđur Guđrún f. 1899

Sigurlína Guđbjörg f. 1900

Ólafur Andrés f. 1901

Albert f. 1902

Guđjón f. 1903

Guđmundur Pétur f. 1905

Sveinbjörn f. 1906

Soffía Jakobína f. 1907

Sveinbarn f. 1908 (dó í fćđingu)

Benedikt f. 1910

Meybarn f. 1911 (andvana)

Meybarn f. 1912 (andvana)

Eyjólfur f. 1914

Valgeir f. 1916

Laufey f. 1917


mbl.is Frjósamasta kona jarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi ţađ sama og Magga Ó -ţeir hafa gleymt ađ kíkja hingađ. Amma mín átti einmitt 15 börn á 18 árum - ţar af ekkert af fjölburum! 13 komust á fullorđinsár. Ţetta hefur líklega veriđ viđa hér á landi á árum áđur - ekki ţađ ađ mađur myndi nenna ţessu endilega í dag

Elín Guđmunds. (IP-tala skráđ) 30.7.2008 kl. 00:49

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Og amma mín 10 börn og mér skylst ađ ţađ hafi veriđ algengt ađ eiga mikiđ af börnum á ţessum tíma svo mér finnst ţessi frétt vafasöm.

Brynjar Jóhannsson, 30.7.2008 kl. 02:44

3 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Já, afkomendur Sesselju og Valgeirs hljóta ađ vera á seinni helmingnum í ţúsund í dag. Ţú veist líklega manna best t.d. hve margir afkomendur Laufeyjar, yngsta barns ţeirra hjóna, eru orđnir en hún átti jú 10 börn.

Erna Bjarnadóttir, 30.7.2008 kl. 23:45

4 identicon

Magga og Elín, fullt af svona dćmum hér á landi en ţó ekki (mjög lítiđ a.m.k.) síđustu 20 ár einsog veriđ er ađ tala um í ţessari tilteknu frétt.

Gullý (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband